Frelsi frá áföllum:
netnámskeið
Blanda af dáleiðslum og fyrirlestrum + verkefnum
Flest stéttarfélög niðurgreiða allt að 80% af námskeiðsgjaldi. Unnt er að óska eftir kvittun á sara@lausnir.is, nauðsynlegt er að gefa upp fullt nafn og kt. til að unnt sé að senda kvittun fyrir stéttarfélagið.
Endurgreiðsluréttur. Ef þú hefur hlustað á og unnið námskeiðið í samræmi við leiðbeiningar í amk 10 daga en finnst það ekki virka eða hjálpa þér áttu rétt á að skila námskeiðinu og fá fulla endurgreiðslu.
Eru uppsöfnuð, óunnin áföll að valda hjá þér vanlíðan, vanheilsu og neikvæðum hugsunum?
Ertu föst eða fastur í fortíðinni, átt erfitt með að sleppa, leitar hugurinn aftur og aftur tilbaka í erfið atvik? Finnurðu hnút í maga, þyngsli yfir bringu, gremju, biturleika, sektarkennd, reiði?
Áttu það til að endurupplifa ótta, kvíða, sársauka eða reiði vegna áfalla fortíðar?
Sitja áföll fortíðar föst í líkamanum þínum og hafa neikvæð áhrif á líðan, heilsu, sjálfsmynd og lífsgæði?
Allt þetta eru skýr merki um að áföll fortíðar sitji föst innra með þér í formi neikvæðrar orku. Þegar við horfumst ekki í augu við fortíðina og gerum hana upp, þá safnast hún fyrir í risastórum bakpoka sem við burðumst með í gegn um lífið.
Þú getur fengið frelsi. Hvort sem það voru missir, slys, einelti, ofbeldi, sambandsslit, skilnaður, veikindi, tengslarof eða annað - þú þarft ekki að burðast með þetta innra með þér í gegn um lífið!
Netnámskeiðið Frelsi frá áföllum kennir þér öflugustu og áhrifaríkustu aðferðina við að fá frelsi frá áföllum og fortíðinni og hjálpar þér að framkvæma þetta með því að hlusta á dáleiðslur daglega. Fáðu frelsi frá fortíðinni, gerðu upp áföll fortíðar. Í staðinn kemur frelsi, gleði, léttir, styrkur og viska. Það geta allir fengið frelsi.
Um 5 stjörnu námskeið er að ræða sem hefur veitt gríðarlega öflugan bata. Verð aðeins kr. 39.000,-
Um netnámskeiðið Frelsi frá áföllum:
Námskeiðið er netnámskeið sem fer algerlega fram gegn um netið og þú vinnur á eigin tíma og eigin hraða.
Námskeið þetta hefur að geyma alla þá fræðslu, þjálfun, dáleiðslu og orkuheilun sem gerði mér kleift að fá algert frelsi frá áföllum fortíðar og lifa lífi mínu í gleði, kærleika, þakklæti og krafti.
Um er að ræða netnámskeið sem þú getur unnið í gegn um tölvu, símann eða ipadinn. Það eina sem þú þarft er 30 mínútur á dag þar sem þú hlustar á 1 dáleiðslu á dag og tekur a.m.k. 15 mín. í fyrirlestrum. Yfirleitt fer fólk að finna létti og betri líðan stax í fyrstu vikunni.
Með því að hlusta daglega á dáleiðslurnar í prógramminu ertu að ná góðu flæði í þínum bata. Fyrstu 3 dáleiðslurnar eru svokallaðar undirbúningsdáleiðslur áður en þú ferð að hlusta á sjálfar áfalla dáleiðslurnar. Þær þarf að hlusta á aftur og aftur og þú munt finna meiri og meiri létti því oftar sem þú hlustar.
Þú vinnur prógrammið á eigin hraða og eigin tíma og átt námskeiðið og getur því hlustað á það eins oft og þú vilt. Í námskeiðinu er einnig kröftug kennsla og þjálfun í því hvað eru áföll, hvernig við getum gert upp gömul áföll og hvernig við vinnum úr nýjum áföllum svo þau festist ekki í líkamanum.
1. Undirbúningur dáleiðsla taktu á móti batanum
2. Dáleiðsla - Bati,
sjálfsást og batasýn
3. Dáleiðsla að elska
sig skilyrðislaust
4. Fyrirlestur - Hvað eru áföll og hvernig fæ ég frelsi?
5. Dáleiðsla - Frelsi frá áföllum
6. Frelsi frá áföllum
barnæskunnar - Fyrirlestur
7. Dáleiðsla Frelsi frá áföllum barnæsku
8. Frelsi frá áföllum og fortíðunni - Fyrirlestur og þjálfun
9. Dáleiðsla Frelsi frá tilteknum áföllum og fortíðinni
10. Dáleiðsla -
Hjartaheilun
11. Dáleiðsla - Gleði og frelsi
11. Að öðlast heilbrigt sjálfsvirði fyrirlestur
12. Dáleiðsla - Þú ert verðug/ur
13. Dáleiðsla að öðlast heilbrigt sjálfsvirði
14. Dáleiðsla - Friður í hjartað
15. Gleði og frelsi - dáleiðsla
Þátttakendur gefa námskeiðinu 5 stjörnur
Þú getur unnið námskeiðið í gegn um síma, tölvu eða ipad og þannig hvar sem er og hvenær sem er!
Viltu prófa eina af 11 dáleiðslunum sem eru í námskeiðinu? Hlustaðu hér að neðan á eina af áfalladáleiðslunum. Ekki láta þér bregða þótt komi tár, það er fullkomlega eðlilegur hluti af bataferðalaginu.
Flest stéttarfélög niðurgreiða allt að 80% af námskeiðsgjaldi. Unnt er að óska eftir kvittun á sara@lausnir.is, nauðsynlegt er að gefa upp fullt nafn og kt. til að unnt sé að senda kvittun fyrir stéttarfélagið.
Endurgreiðsluréttur. Ef þú hefur hlustað á og unnið námskeiðið í samræmi við leiðbeiningar í amk 10 daga en finnst það ekki virka eða hjálpa þér áttu rétt á að skila námskeiðinu og fá fulla endurgreiðslu.
Fyrir þá sem vilja fá fría gjöf - námskeiðið Heilbrigt sjálfsvirði og ég er nóg - geturðu skráð þig hér að ofan og þá færðu gjöfina senda í tölvupósti.
Umsagnir Viðskiptavina
Fyrst og fremst vil ég þakka Söru að hafa komist inn í líf mitt. Hún hefur opnað augun mín á allri minni vanlíðan og gert mig að betri manneskju í alla staði. Hún hefur hjálpað mér að hlusta á hugsanir mínar og breyta þeim, elska mig skilyrðislaust og að ég sé nóg og fyrirgefa sjálfri mér og öðrum strax, fyrirgefningin er alveg MÖGNUÐ eins og hún segir. Bara hlusta á námskeiðið hennar aftur og aftur, ég fæ ekki nóg. Fara inn í daginn með bros á vör að hlusta á einn kafla frá Söru ,,minni” er bara svo yndisleg tilfinning að þið verðið að prófa með mér. Hún er svo frábær og jákvæð og falleg mannvera, að ég mæli með fyrir alla, sérstaklega fólk með brotna sjálfsmynd og sjálfstraust að taka námskeiðin hennar föstum tökum. Og fólk sem hefur lent í áföllum og er að að berjast við vondar tilfinningar allan daginn. Ást og friður.
Aðalbjörg Stefánsdóttir
Alveg frábært námskeið og frábær árangur mæli með þessu fyrir alla