top of page
Sara-netupplausn-litur(22af34).jpg
logo3-14.png

Frelsi frá kvíða: netnámskeið
Þú getur byrjað strax í dag!

Ert þú með kvíða?

Flest stéttarfélög niðurgreiða allt að 80% af námskeiðsgjaldi. Unnt er að óska eftir kvittun á sara@lausnir.is, nauðsynlegt er að gefa upp fullt nafn og kt. til að unnt sé að senda kvittun fyrir stéttarfélagið. 
Endurgreiðsluréttur. Ef þú hefur hlustað á og unnið námskeiðið í amk tvær vikur í samræmi við leiðbeiningar og þér finnst það ekki virka eða hjálpa þér áttu rétt á að skila námskeiðinu og fá fulla endurgreiðslu.

Hvað tekur kvíðinn frá okkur?

  1. Kvíðinn heldur okkur í krónísku streituástandi sem slekkur á ónæmiskerfinu okkar

  2. Kvíðinn veldur streitu, þreytu, orkuleysi, vanlíðan, neikvæðni, ótta, hræðslu, áhyggjum, depurð, sorg og vonleysi.

  3. Kvíðinn lýgur stöðugt að okkur um að eitthvað hræðilegt sé að gerast, að við séum ekki nóg, að aðrir séu að dæma okkur, að við eða börnin okkar séu að veikjast eða að fara að lenda í slysi, hann brýtur okkur niður með stöðugu neikvæðu sjálfsniðurrifi. 

  4. Kvíðinn heldur aftur af okkur, gerir okkur óörugg og fær okkur til að efast stöðugt um eigið ágæti eða hæfileika. 

  5. Kvíðinn rústar draumum okkar með því að telja okkur trú um að við séum ekki nógu góð, að okkur muni mistakast eða að við munum gera okkur að fíflum. 

  6. Kvíðinn rænir frá okkur lífsgæðum. Kvíðinn rænir frá okkur getunni til að njóta augnabliksins með börnunum okkar, barnabörnunum, vinum eða fjölskyldunni. 

Kvíðinn fer ekki af sjálfu sér. Eðli kvíðans er að stækka og eflast, sé ekkert að gert. Hversu lengi ætlar þú að leyfa kvíðanum að rústa lífi þínu, heilsu og lífsgæðum? 

 

Lífið er of stutt og of dýrmætt til að láta kvíðann og óttann stjórna því. Taktu stjórn yfir þínu lífi og þinni heilsu, komdu með í stórkostlegt ferðalag til frelsis frá kvíða!

*Flest stéttarfélög niðurgreiða allt að 80% af námskeiðsgjaldi. Unnt er að óska eftir kvittun á sara@lausnir.is, nauðsynlegt er að gefa upp fullt nafn og kt. til að unnt sé að senda kvittun fyrir stéttarfélagið. 

Hvernig virkar bataferðalagið frá kvíða til frelsis?
1. Netnámskeiðið Frelsi frá kvíða 
2. Einkatími að því loknu

1. Þú byrjar á að vinna netnámskeiðið Frelsi frá kvíða heima. Hlustar 1- 2 á dag á dáleiðslurnar sem fylgja námskeiðinu og ferð í gegn um fyrirlestrana. Námskeiðið er í formi myndbanda (kennslan) og hljóðupptaka (dáleiðslur). Það er enginn lestur eða þykk bók sem fylgir. 

2. Þegar þú ert langt komin/n með námskeiðið eða búin/n að klára það þá hefurðu samband í tölvupósti á sara@lausnir.is og bókar einkatíma. Þá förum við með þig í djúpa dáleiðslu og fjarlægjum þær kvíðarætur sem eftir sitja. Einkatíminn er ekki innifalinn í námskeiðsgjaldinu. 

 

Skráðu þig til leiks og þú getur byrjað þitt bataferðalag strax í dag!

Batasögur nemenda

*Fllest stéttarfélög niðurgreiða allt að 80% af námskeiðsgjaldi. Unnt er að óska eftir kvittun á sara@lausnir.is, nauðsynlegt er að gefa upp fullt nafn og kt. til að unnt sé að senda kvittun fyrir stéttarfélagið. 

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

Um netnámskeiðið Frelsi frá kvíða:

Námskeiðið er netnámskeið sem fer algerlega fram gegn um netið og þú vinnur á eigin tíma og eigin hraða.

Námskeið þetta hefur að geyma alla þá fræðslu, þjálfun, dáleiðslu og orkuheilun sem gerði mér kleift að fá algert frelsi frá öllum óheilbrigðum kvíða og lifa lífi mínu í gleði, kærleika, þakklæti og krafti.

Um er að ræða netnámskeið sem þú getur unnið í gegn um tölvu, símann eða ipadinn. Það eina sem þú þarft er 30 mínútur á dag þar sem þú hlustar á 1 dáleiðslu á dag og tekur a.m.k. 15 mín. í fyrirlestrum. Yfirleitt fer fólk að finna létti og betri líðan stax í fyrstu vikunni.


Allir þeir sem sitja námskeiðið fá aðgang að lokaðri eftirfylgnigrúppu á facebook þar sem ég verð reglulega með LIVE dáleiðslur, upprifjun, þjálfun og hvatningu - gríðarlega mikilvægt til að halda áfram á batabrautinni og fara ekki aftur í sama farið!

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

Undirbúningspakki fyrir námskeið: inniheldur pakka af dáleiðslum til að hlusta á daglega

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

Bónus - dáleiðslur

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

1. Velkomin

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

2. Sagan mín

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

3. Fyrstu skref í átt að frelsi

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

4. Hvað er kvíði og hvað þarf til að losna við hann?

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

5. Þrjár meginrætur kvíða

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

6. Að elska ekki sjálfan sig - hættu neikvæðu sjálfsniðurrifi

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

6.a. - Hættu að beita sjálfa/n þig andlegu ofbeldi - niðurrif, ásökun og fordæming

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

7. Neikvæð orka

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

8. Neikvæð forrit í undirmeðvitundinni

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

9. Að fókusa á ruslið eða fegurðina

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

10. Stopp takkinn og Að sigra illt með góðu

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

11. Krafthugsanir

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

12. Hugleiðsla og máttur hugans

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

13. Að sækja fallega minningu tólið

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

14. Dáleiðsla - Eyðir rótum kvíða

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

15. Undra-undirmeðvitundin þín

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

16. Þakklætið

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

17. Hreyfing

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

18. Ultra-neikvæðar hugsanir

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

19. Skýrleiksæfingin - Framtíðin

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

20. Dáleiðsla - styrkir batann og námskeiðið

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

21. Frelsi frá áföllum og neikvæðri orku - Fyrirlestur

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

22. Dáleiðsla - Frelsi frá áföllum - fyrirgefningin

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

23. Að öðlast heilbrigt sjálfstraust - heilun á innra barninu 

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

24. Dáleiðsla - til að öðlast heilbrigt sjálfstraust

Screenshot 2023-11-25 at 10.32.28 AM.png

25. Lokaorð

Þú getur unnið námskeiðið í gegn um síma, tölvu eða ipad og þannig hvar sem er og hvenær sem er!

Viltu prófa eina af 11 dáleiðslunum sem eru í námskeiðinu? Hlustaðu hér að neðan á eina af dáleiðslum námskeiðsins sem eyðir einni af meginrótum kvíðans. Ekki láta þér bregða þótt komi tár, það er fullkomlega eðlilegur hluti af bataferðalaginu.

Flest stéttarfélög niðurgreiða allt að 80% af námskeiðsgjaldi. Unnt er að óska eftir kvittun á sara@lausnir.is, nauðsynlegt er að gefa upp fullt nafn og kt. til að unnt sé að senda kvittun fyrir stéttarfélagið. 
Endurgreiðsluréttur. Ef þú hefur hlustað á og unnið námskeiðið í amk tvær vikur í samræmi við leiðbeiningar og þér finnst það ekki virka eða hjálpa þér áttu rétt á að skila námskeiðinu og fá fulla endurgreiðslu.

Takk fyrir og gangi þér vel :)

Fyrir þá sem vilja fá fría gjöf - námskeiðið Heilbrigt sjálfsvirði og ég er nóg - geturðu skráð þig hér að ofan og þá færðu gjöfina senda í tölvupósti.

Af hverju þetta námskeið fyrst en ekki strax einkatími?

Margir vilja fyrst koma í einkatíma í dáleiðslu áður en þeir vinna sjálfir námskeiðið Frelsi frá kvíða. Reynslan hefur þó sýnt að langbesti árangurinn fæst með því að byrja fyrst að vinna námskeiðið daglega, hlusta daglega á dáleiðslurnar til að eyða rótum kvíðans og markvisst vinna með hugarfarið og læra þannig um leið hvernig við getum stýrt líðan okkar. Fólk þarf að vera vel undirbúið, búið að venjast því að dáleiðlast (með hljóðupptökunum sem fylgja námskeiðinu) og skilja hverjar eru rætur kvíðans til að fá hámarks árangur í einkatímanum sem allir ná þegar búið er að vinna námskeiðið fyrst. 

Hvað þarf að gera til að fá frelsi frá kvíða og öðrum neikvæðum einkennum?

1. Fjarlægja rætur kvíðans/neikvæðra einkenna með dáleiðslu

2. Öðlast heilbrigt hugarfar með fræðslu og þjálfun

Netnámskeiðið Frelsi frá kvíða hjálpar þér að gera nákvæmlega það! Þeir sem ætla sér að fá algert frelsi frá kvíða verða að taka ábyrgð á eigin bataferðalagi og vinna daglega að batanum svo að alvöru og varanlegur árangur náist. Að fara í einn og einn einkatíma er allt of stopult og ómarkvisst og ekki til þess fallið að hjálpa þér að ná alvöru árangri á stuttum tíma. Með því að taka frá 30 mínútur á dag, (ein dáleiðsla plús 15 mín í fyrirlestrum í námskeiðinu), byrjarðu að finna létti og betri líðan strax í fyrstu vikunni og þegar þú ert búin/ að klára námskeiðið er þér farið að líða miklu betur. Þá hefurðu samband og pantar einkatíma og þá getum við virkilega einbeitt okkur að þessum stærstu og dýpstu rótum kvíðans sem eftir sitja og þá næst gríðarlega mikill árangur í einum einkatíma og yfirleitt þarf ekki nema 1-2 einkatíma til að fá frelsið sem þú vilt öðlast. 

Yfir 600 manns hafa farið í gegn um netnámskeiðið hennar Söru, Frelsi frá kvíða, og fjölmargir fengið stórkostlegan bata. 

 

Kvíðinn fer ekki af sjálfu sér. Eðli kvíðans er að stækka og eflast, sé ekkert að gert. Hversu lengi ætlar þú að leyfa kvíðanum að rústa lífi þínu, heilsu og lífsgæðum? 

 

Lífið er of stutt og of dýrmætt til að láta kvíðann og óttann stjórna því. Taktu stjórn yfir þínu lífi og þinni heilsu, komdu með í stórkostlegt ferðalag til frelsis frá kvíða!

Sara-netupplausn-litur(25af34).jpg

Umsagnir Viðskiptavina

Mér var illt í maganum og fótleggjunum á hverjum degi og var oft með höfuðverk. Ég átti erfitt með að vera í hóp af fólki vegna félagskvíða og hafði lítið sem ekkert sjálfstraust. Ég var alltaf þreytt, reif mig niður daglega, og fékk kvíðaköst nánast vikulega þar sem ég upplifði að ég næði ekki andanum og hágrét…

 

Eftir að hafa byrjað að hlusta á dáleiðslurnar í námskeiðinu Frelsi frá kvíða fann ég strax mun eftir aðeins 2 vikur, ég svaf betur og var minna verkjuð, en strögglaði ennþá við niðurrif og félagskvíða. Eftir aðeins tvo mánuði af því að vinna námskeiðið hef ég einungis fengið eitt kvíðakast, eitthvað sem var að gerast vikulega og ég er laus við verki og þreytu. Ég hélt ræðu brúðkaupi og er ánægð með sjálfa mig…

 

Ég get ekki útskýrt hversu mikil breyting hefur verið á þessum tveimur mánuðum, en þvílíkt frelsi og lífsgæði sem ég hef fengið tilbaka. Ég hélt að kvíði væri eitthvað sem ég þyrfti að lifa með dagsdaglega en með aðstoð Söru hef ég lært að losna við hann og lifa betri lífi…

 

Takk Sara, ég á engin orð sem geta lýst því hversu þakklát ég er fyrir alla hjálpina

unnamed-2_edited.jpg

Arnrún Eik

Magnað námskeið sem kom mér heldur betur á óvart og gríðarlega áhrifaríkt!


mig hlakkar til að halda áfram að nýta öll þau verkfæri sem mér hefur boðist á þessu námskeiði því á aðeins 2 vikum finn ég, sé og upplifi gríðarlegan mun á andlegri líðan minni og líkamlegri líðan ásamt því að fólk í kringum mig sér mun á mér á aðeins 2 vikum og ég loksins trúi því að ég geti látið alla mína drauma rætast og lifað lífi laus við allar óþarfa kvíðahugsanir sem hafa ekkert að gera í mínu lífi:D

Takk kærlega fyrir mig og hlakka til að fara inní nýjan kafla í mínu lífi :D

unnamed_edited.jpg

Snæbjörn Þorgeirsson

Þetta prógramm hefur gersamlega breytt öllu fyrir mig ! Eftir allt sem á undan er gengið og þann stað sem ég var komin á þá sá ég ekki fram á bjartari tíma. Þetta námskeið birtist á hárréttum tíma fyrir mig, ég get talað og sagt mína skoðun án þess að fara í kerfi. Ég treysti sjálfri mér og öðrum aftur. Ég er hætt að rakka mig niður og ofhugsa allt. Samband mitt við börnin mín og manninn minn hefur stórbatnað og ég er miklu öruggari með sjálfa mig og hika ekki við að taka frumkvæði að einhverju sem eg vil. 

 

Takk Sara fyrir að hjálpa mér að finna mig aftur

unnamed-1_edited.jpg

Kristín Ósk

Flest stéttarfélög niðurgreiða allt að 80% af námskeiðsgjaldi. Unnt er að óska eftir kvittun á sara@lausnir.is, nauðsynlegt er að gefa upp fullt nafn og kt. til að unnt sé að senda kvittun fyrir stéttarfélagið. Endurgreiðsluréttur. Ef þú hefur hlustað á og unnið námskeiðið í amk tvær vikur í samræmi við leiðbeiningar og þér finnst það ekki virka eða hjálpa þér áttu rétt á að skila námskeiðinu og fá fulla endurgreiðslu.

Fjölmiðlaumfjöllun, greinar og annað fróðlegt efni

sara-2-1024x792.jpg

Umfjöllun á DV

Sara var á tímabili föst í hlutverki fórnarlambs – Var veik af bæði alkahólisma og átröskun í mörg ár

1396229.jpg

Umfjöllun á mbl.is

Var algjörlega rúmliggjandi af alkóhólisma

585881.2e16d0ba.fill-988x578-c100.png

Podcast með Sölva Tryggva #165

Sara Pálsdóttir með Sölva Tryggva um kvíða, króníska verki og þreytu

09.04.23

13.02.23

13.02.23

*Flest stéttarfélög niðurgreiða allt að 80% af námskeiðsgjaldi. Unnt er að óska eftir kvittun á sara@lausnir.is, nauðsynlegt er að gefa upp fullt nafn og kt. til að unnt sé að senda kvittun fyrir stéttarfélagið. 

Þú hefur vald yfir kvíða!
Viltu spjalla? Sendu mér póst á sara@lausnir.is

Endurgreiðsluréttur. Ef þú hefur hlustað á og unnið námskeiðið í amk tvær vikur í samræmi við leiðbeiningar og þér finnst það ekki virka eða hjálpa þér áttu rétt á að skila námskeiðinu og fá fulla endurgreiðslu.
Við höfum engan áhuga á að selja þér eitthvað sem hentar þér ekki eða þér finnst ekki virka fyrir þig. 

logo3-14.png
  • Ég vil panta strax einkatíma frekar en að byrja á námskeiði, er það hægt?
    Já það er hægt en það er mun árangursminna en að byrja fyrst að vinna námskeiðið og svo panta einkatíma þegar þú klárar námskeiðið eða ert langt komin/n. Með námskeiðinu fyrlgja dáleiðslur sem hlustað er á daglega til að byrja strax að eyða rótum kvíðans/vandans. Ef þú kæmir fyrst í einkatíma værum við bara að gera það sem þú ert að gera með því að vinna námskeiðið því það eru alltaf ákveðnar grundvallarrætur kvíða og annarra neikvæðra einkenna sem þarf að byrja á þegar maður hefur sitt bataferðalag til frelsis. Margra ára reynsla við að hjálpa fólki sýnir að langmesti árangurinn næst með því að vinna fyrst námskeiðið og koma svo í einkatíma.
  • Ég er með alls konar einkenni, ekki bara kvíða heldur áföll, verki, þreytu, tilgangsleysi, vöðvabólgu, þráhyggju, heilaþoku, svefnleysi, meltingartruflanir, fíkn, ofþyngd/oflétt/ur, ofl. ofl. HVAR Á ÉG AÐ BYRJA?
    Þar sem að rætur þessara einkenna eru allar svipaðar eða samtengdar virkar námskeiðið Frelsi frá kvíða fyrir öll þessi einkenni. Best er að byrja á að vinna það námskeið, hlusta daglega á dáleiðslurnar í námskeiðinu og þræða sig í gegn um myndböndin (fræðsla og þjálfun). Flestir finna létti og betri líðan strax í fyrstu vikunni. Svo þegar þú ert búin með námskeiðið og komin/n vel á veg í bataferðalaginu þá hefurðu samband og þá er rétti tíminn til að bóka einkatíma :) Hvet þig til að horfa á batasögu Arnrúnar sem glímdi einmitt ekki bara við kvíða og kvíðaköst, heldur líka verki, þreytu, lélega sjálfsmynd og sjálfsniðurrif, magavandamál ofl. en hún fékk bata frá öllum þessu einkennum í gegn um þetta bataferðalag. Aðgengilegt hér: https://youtu.be/P7GEUP6bAB4
  • Er dáleiðsla hættuleg? Dett ég út og man ekkert sem gerðist? Get ég fests í dáleiðslu? Er dáleiðsla hættuleg? Dett ég út og man ekkert sem gerðist? Get ég fests í dáleiðslu?
    Nei dáleiðsla er algerlega örugg. Dáleiðsla er í reynd form af hugleiðslu þar sem maður fer í djúpa slökun og opnar á undirmeðvitundina. Undirmeðvitundin veit allt um okkur og í henni býr mikill heilunarkraftur. Þú manst allt sem fer fram í dáleiðslunni og hefur fulla stjórn. Stundum dottar maður þegar maður hlustar á dáleiðslur og það er í fínu lagi :) Það er ekki hægt að festast í dáleiðslu. Þvert á móti ferðu náttúrulega og sjálfkrafa í dáleiðsluástand nokkrum sinnum á dag, t.d. rétt áður en þú sofnar og rétt eftir að þú vaknar :)

All námskeið & boð

WellbeingatWork_litur.png
vefþættir glow.png
TransparentEye_SVIÐSDÁLEIÐSLA.png
bottom of page